Hverjum langar ekki að ferðast um heiminn?
Matt Harding ferðaðist til 42 landa á 14 mánuðum
Þetta video af Matt dansandi um allan heim hafði mikil áhrif á mig. Mig hefur lengi dreymt um að fara í heimsreisu til þess að upplifa menningu annara landa og njóta lífsins. Ég held að allir sem horfa á þetta video verða öfundsjúkir!
Látið draum ykkar rætast!
-Anita
No comments:
Post a Comment