Thursday, November 17, 2011

Zombie Boy í auglýsingaherferð


Hrikalegasta tískumódelið Rick Genest er þekktur fyrir mögnuð húðflúr sem þekja yfir 80% af líkama hans. Rick eða betur þekktur sem the Zombie Boy er kanadískt tískumódel sem fyrir ekki löngu tók þátt í auglýsingaherferð fyrir Vichy til að kynna förðunarlínu hans Dermablend. Rick vakti mikla athygli þar sem þrír þaulreyndir förðunarmeistar gjörbreyttu honum í auglýsingunni. Herferðin ber nafnið "Go Beyond the Cover" og hefst á óþekkjanlegum Rick þar sem hann er algerlega húðflúr laus en fer síðan úr skyrtunni og byrjar að fletta Dermablend af sér. Hér má sjá myndband sem er tekið bak við tjöldin og sýnir þetta hversu vel er hægt að fela húðflúr; 

No comments:

Post a Comment